Borgarkórinn

Um þennan viðburð

Tími
14:30 - 15:00
Verð
Frítt
Hópur
Fyrir alla
Tónlist

Tónleikar | Borgarkórinn syngur jólalög

Laugardagur 14. desember 2019

Borgarkórinn undir stjórn Jóns Svavars Jósefssonar mætir í jólaskapi á Bókatorgið og syngur nokkur vel valin jólalög, jafnt innlend sem erlend.

Upplagt að hlýða á ljúfa jólatóna Borgarkórsins og ná sér í góða bók í leiðinni.

Allir velkomnir!

Merki