Borgarbókasafnið Grófinni Jazzhátíð Reykjavíkur
Borgarbókasafnið Grófinni Jazzhátíð Reykjavíkur

Um þennan viðburð

Tími
13:00 - 15:00
Verð
Frítt
Hópur
Fyrir alla
Tónlist
Velkomin

Jazzhátíð Reykjavíkur

Laugardagur 7. september 2019

Dagskrá Borgarbókasafnsins í Grófinni á Jazzhátíð Reykjavíkur laugardaginn frá kl. 13-15. 
Info in English on Facebook.

13:00 -15:00
Bjálki & Gender Balance Talk:
Ros Rigby fyrrum forseti Europe Jazz Network leiðir umræður um kynjahalla í jazzi á ensku.
Nemendur frá Tónlistarskóla Seltjarnarness flytja nokkur lög á undan.
Stefanía Helga Sigurðardóttir (píanó/piano), Þóra Birgit Bernódusdóttir (bassi/bass), Eva Kolbeins, trommur/drums).

Aðgangur ókeypis.

Sjá nánar á heimasíðu Jazzhátíðar Reykjavíkur.