okkarvenus
okkarvenus

Um þennan viðburð

Tími
10:00 - 19:00
Verð
Frítt
Hópur
Fyrir alla
Sýningar

Þetta er okkar Venus | Samsýning

Fimmtudagur 28. mars 2019 - Laugardagur 27. apríl 2019

Rómverska gyðjan Venus er þekkt sem gyðja ástar, fegurðar, þrár, sigurs, frjósemi og fjölgunar. Hér eru hugmyndir listamanna Hlutverkaseturs um gyðjuna settar fram í leirstyttum, vatnslitaverkum, olíuverkum og klippimyndum. Hver þeirra vann út frá sínum fegurðarskilningi og sinni þörf að skapa eitthvað sem hrífur.

Hlutverkasetur er endurhæfingarmiðstöð, staðsett í Borgartúni 1, 2 hæð. Þar er hægt að leggja stund á margvísleg námskeið. Áhugasömum er bent á síðuna www.hlutverkasetur.is

Myndlistarmenn Hlutverkaseturs 2019:
Anna Henriksdóttir
Arndís Lóa Magnúsdóttir
Björg Anna Björgvinsdóttir
Björgvin Eðvaldsson
Christien Kristjánsson
Georg Jónasson
Gísli Kristinsson
Jenný Hjálmtýsdóttir
Jenný Lind Samúelsdóttir
Jóhanna Hjartardóttir
Karl Kristján Davíðsson
Kristinn Arinbjörn Guðmundsson
María Gísladóttir
Sigrún Fjóla Eggertsdóttir
Steingerður Axelsdóttir
Stefania Dagbjört Guðmundsdóttir
Svafa Einarsdóttir

Sýningin er opin á afgreiðslutíma safnsins - SJÁ HÉR

Frekari upplýsingar: Sigríður Stephensen
sigridur.steinunn.stephensen@reykjavik.is