Jól í Árbæ - samverustundir á aðventunni
Jól í Árbæ - samverustundir á aðventunni

Um þennan viðburð

Tími
14:00 - 16:00
Verð
Frítt
Spjall og umræður

Spilað saman á aðventu

Þriðjudagur 18. desember 2018

Á þriðjudögum í desember fram að jólum, kl. 14-16 

Það verða ljúfar og notalegar spilastundir í safninu allan desember. Við hvetjum fólk til að koma í safnið og að eiga saman samverustund og grípa í spil við kertaljós. Jólaglögg og piparkökur verða á boðstólnum. Tilvalið fyrir skólabekki, fjölskyldur eða aðra hópa að koma og taka í spil saman.

Verið velkomin.

Nánari upplýsingar veitir:
Jónína Óskarsdóttir

jonina.oskarsdottir@reykjavik.is