Um þennan viðburð

Tími
11:00 - 12:00
Verð
Frítt
Spjall og umræður

N°CAFÉ | Viltu tala íslensku?

Laugardagur 19. nóvember 2022

Á bókasafninu hittist fólk til að æfa sig í að tala íslensku saman í vinalegum umhverfi.
Vettvangurinn er á vegum Norrænu akademíunnar og kallast: N°CAFÉ: Viltu tala íslensku

Við hittumst á 2. hæð við Hannyrðahornið í Grófinni.
Þátttaka ókeypis, öll velkomin - sama hversu mikla eða litla íslensku þú kannt.

Viðburður á Facebook.

Frekari upplýsingar
Ragnar Snær
hello@no.ac