Leshringurinn konu og karlabækur
Leshringurinn konu og karlabækur

Um þennan viðburð

Tími
15:45
Verð
Frítt
Hópur
Fullorðnir
Spjall og umræður

Leshringurinn konu og karlabækur

Miðvikudagur 6. mars 2019

Það var fjör í gær í leshringnum. Það sem við ætlum að lesa fyrir næsta hring er: Amma/Draumar í lit
eftir Hólmfríði Helgu Sigurðardóttur. 
Ljóðabókin er: Dagar sóleyjanna koma eftir Hólmfríði Sigurðardóttur.

Skráning nauðsynleg hjá:
Jónínu Óskarsdóttur 

Sími 4116251
jonina.oskarsdottir@reykjavik.is