Screenshot from the Filmmaker video editor.
Meme on Filmmaker

Um þennan viðburð

Tími
16:00 - 18:00
Verð
Frítt
Aldur
13-16 ára
Tungumál
Íslenska
Skapandi tækni
Ungmenni

Haustfrí | Búum til lifandi memes

Mánudagur 28. október 2024

Úlfur Atlason frá Skema mætir og sýnir okkur hvernig hægt er að nota Source Filmmaker forritið til að gera meinfyndin, drepfyndin eða bara pabbafyndin örmyndbönd eða meme.

Kennt verður á leikjatölvurnar í Skemmunni svo það er allt til staðar sem til þarf. 

Viðburðurinn á Facebook.

Skráning: Hefst 14. október, hér neðar á síðunni.

Nánari upplýsingar:
ulfarsa@borgarbokasafn.is