Þriðjudagur 4. nóvember - Sunnudagur 18. janúar
þri 4. nóv - sun 18. jan

Sýning | Endurtekning

Endurgerð málverk í ljósmynd
Mánudagur 24. nóvember - Þriðjudagur 23. desember
mán 24. nóv - þri 23. des

FRÍBÚÐ | Skiptumst á sparifötum

Vantar þig fín föt fyrir hátíðirnar?
Mánudagur 1. desember - Þriðjudagur 23. desember
mán 1. des - þri 23. des

Dót í skóinn | Hjálparhellur jólasveinanna

Heillegt dót vel þegið - og sveinkum velkomið að taka það sem nýtist.
Mánudagur 1. desember - Föstudagur 19. desember
mán 1. des - fös 19. des

Jólamarkaður Opus

Jólamarkaður Opus verður opinn frá 1. - 19 desember í Borgarbókasafninu Spönginni.
Föstudagur 5. desember - Laugardagur 3. janúar
fös 5. des - lau 3. jan

Sýning | Ljósbrotið fræ

Sjálfsmynd, umbreyting og hrár kjarni hins jarðneska holds
Laugardagur 6. desember - Laugardagur 7. febrúar
lau 6. des - lau 7. feb

Sýning | Viltu vera memm?

Systurnar Tinna og Sóley opna sýningu í Gerðurbergi byggða á æskuárum sínum í Fella- og Bakkahverfin
Þriðjudagur 16. desember
þri 16. des

Krílastundir í Spönginni

Notaleg samvera með leik, spjalli, lestri og söng.
þri 16. des

Fjölskyldumorgnar | Krílastundir í Úlfarsárdal

Notaleg samverustund með yngstu kynslóðinni.
þri 16. des

Hannyrðastund í Úlfarsárdal

Hvernig væri að kíkja í kaffi með handavinnuna og hitta annað fólk?
þri 16. des

Sögustund | Jóladýrin

Leyfum okkur að hlusta á fallega jólasögu
Miðvikudagur 17. desember
mið 17. des

Tónleikar | Tónskólinn í Reykjavík

Hátíðarandi handan við hornið
Fimmtudagur 18. desember
fim 18. des

Krílastundir í Árbæ

Notaleg samverustund með yngstu kynslóðinni
fim 18. des

Krílastundir í Grófinni

Notaleg samvera, leikur, spjall og tónlist.
fim 18. des

Hannyrðastund í Spönginni

Alla fimmtudaga klukkan 13:30.
fim 18. des

Hannyrða- og bókahittingur

Ertu ástríðufullur prjónari/heklari sem elskar að spjalla um góðar bækur?
fim 18. des

Leshringur | Paradís

Leshringur um Paradís eftir Nóbelsskáldið Abdulrazak Gurnah
Föstudagur 19. desember
fös 19. des

Dægurflugur í hádeginu I Þegar líða fer að jólum

Fram koma Leifur Gunnarsson, Ingibjörg Fríða, Sunna Gunnlaugsdóttir og Scott McLemore
Laugardagur 20. desember
lau 20. des

Skoðum og spjöllum | Jólum og spjöllum

Heimsækjum söfn í miðbænum og æfum okkur að tala íslensku.
lau 20. des

Dægurflugur í hádeginu I Þegar líða fer að jólum

Fram koma Leifur Gunnarsson, Ingibjörg Fríða, Sunna Gunnlaugsdóttir og Scott McLemore
lau 20. des

Jóla hvað? Jólaglens og söngur með Braga

Bragi Árnason syngur jólalög og segir jólasögur og fær börn og fullorðna til að rýna með sér í texta

Síður