Dagmar Agnarsdóttir

Um þennan viðburð

Tími
14:00 - 15:00
Verð
Frítt
Hópur
Fullorðnir
Fræðsla
Spjall og umræður
Sýningar

Sýningarspjall með Dagmar Agnarsdóttur

Sunnudagur 8. september 2019

Leiðsögn með listakonunni Dagmar Agnarsdóttur um sýningu hennar Vinir og elskhugar verður sunnudaginn 8. september kl. 14:00, verið öll velkomin!

Vinir & elskhugar er yfirskrift málverkasýningar Dagmar Agnarsdóttur í menningarhúsinu Gerðubergi 15. ágúst–15. september. Þar sýnir Dagmar olíumálverk sem flest eru frá þessu ári og því síðasta.

Þetta er fyrsta einkasýning hennar í rúmlega þrjú ár.

Myndefni og innblástur sækir Dagmar sem fyrr í fólk og fyrirbæri – fólk í daglega lífinu og stöðu þess í heimi í deiglu: stöðu mannsins í nútímanum og vangaveltur um þann heim sem núlifandi kynslóðir eftirláta afkomendum sínum.

Lesið viðtal við Dagmar í Innliti Artóteksins hér.

Info in English on Facebook.

Nánari upplýsingar veitir:

Hubert Gromny, verkefnastjóri miðlunar og sýningarhalds
hubert.gromny@reykjavik.is | 411 6100

Merki