Lífsstílskaffi | Lífsstíllinn og heilsan
Lífsstílskaffi | Lífsstíllinn og heilsan

Um þennan viðburð

Tími
17:00
Verð
Frítt
Hópur
Fullorðnir
Fræðsla
Kaffistundir

Lífsstílskaffi | Lífsstíllinn og heilsan

Fimmtudagur 24. janúar 2019

Á Lífsstílskaffinu mun Sólveig Sigurðardóttir miðla eigin reynslu af því að gjörbreyta um lífsstíl og ná betri heilsu til frambúðar.

Sólveig starfar sem leiðbeinandi hjá Heilsuborg á hinum ýmsu námskeiðum ásamt því að vera ástríðukokkur Heilsuborgar. Einnig starfar hún með evrópskum offitusamtökum og ferðast út um allan heim sem fyrirlesari og leiðbeinandi. Sjá facebook síðuna Lífsstíll Sólveigar...

Heitt á könnunni og öll velkomin!

Nánari upplýsingar veitir:

María Þórðardóttir, deildarbókavörður
maria.thordardottir@reykjavik.is | S: 411 6160