Laugardagur 7. desember
lau 7. des

Föndrum og spjöllum

Föndrum eitthvað fallegt á meða við æfum okkur að tala íslensku.
lau 7. des

Jóla-Pikknikk með Hjálparkokkum

Drekkum heitt kakó og skreytum piparkökur Hjálparkokkum!
lau 7. des

Fantasíuklúbbur

Fantasíuklúbbur fyrir 14-99 ára
Sunnudagur 8. desember
sun 8. des

Tónlistarstund á frönsku (kiosque a musique)

Kiosque er fyrir öll börn, hvort sem þau frönskumælandi eða ekki.
Mánudagur 9. desember
mán 9. des

Fjölskyldumorgnar | Krílastund

Notaleg samvera, leikur, spjall og tónlist.
mán 9. des

Litlu jólin í Miðdal | Jólalag Borgarbókasafnsins 2024 | Úrslit

Njóttu þess að hlusta á frumflutning jólalags Borgarbókasafnsins 2024.
Þriðjudagur 10. desember - Mánudagur 23. desember
þri 10. des - mán 23. des

Fríbúð | Innpökkunarstöð

Sett verður upp tímabundin innpökkunarstöð í Fríbúðinni
Þriðjudagur 10. desember
þri 10. des

Fjölskyldumorgnar | Krílastund í Spönginni

Notaleg samvera með leik, spjalli, lestri og söng.
þri 10. des

Fjölskyldumorgnar | Krílahornið

Notaleg samverustund með yngstu kynslóðinni.
þri 10. des

Hannyrðastund í Úlfarsárdal

Hvernig væri að kíkja í kaffi með handavinnuna og hitta annað fólk?
Miðvikudagur 11. desember
mið 11. des

Fjölskyldumorgnar | Viltu vera memmm?

Memmm býður upp á fjölskyldumorgna í Gerðubergi.
mið 11. des

Fríbúð | Kakó og piparkökur

Nældu þér í heitt súkkulaði og piparkökur á meðan þú „verslar“ í Fríbúðinni.
Fimmtudagur 12. desember
fim 12. des

Fjölskyldumorgnar | Krílastund

Notaleg samvera, leikur, lestur og spjall.
fim 12. des

Hannyrðastund í Spönginni

Alla fimmtudaga klukkan 13:30.
fim 12. des

Hannyrða- og bókahittingur

Ertu ástríðufullur prjónari/heklari sem elskar að spjalla um góðar bækur?
fim 12. des

Klúbbur | Anime fyrir 13-16 ára

Anime klúbbur Borgarbókasafnsins
fim 12. des

Jóla-Sögustund á náttfötum

Hittumst í jólasögustund í náttfötum og hlustum á skemmtilegar jólasögur.
Laugardagur 14. desember
lau 14. des

Lesum og spjöllum

Bókaklúbbur fyrir þau sem eru að læra íslensku.
lau 14. des

Barnabókaball

Höfundar lesa upp úr bókum sínum á meðan gestir gæða sér á heitu súkkulaði og piparkökum.
Mánudagur 16. desember
mán 16. des

Fjölskyldumorgnar | Krílastund

Notaleg samvera, leikur, spjall og tónlist.

Síður