Um þennan viðburð

Tími
14:00 - 16:00
Verð
Frítt
Hópur
Börn
Börn
Ungmenni

Vetrarfrí | Vísindasmiðjan

Mánudagur 25. febrúar 2019

Vísindasmiðja Háskóla Íslands býður gestum og gangandi að koma og kynnast undrum vísindanna í fróðlegri og skemmtilegri stund. 

Þátttaka er gestum að kostnaðarlausu og allir velkomnir.

 

---

Info in English on Facebook event 

Nánari upplýsingar veitir

Natalie Colceriu

nataliejc@reykjavik.is

411-6175

Merki