Spæjarasmiðja
Spæjarasmiðja

Um þennan viðburð

Tími
13:00 - 14:30
Verð
Frítt
Hópur
Börn
Börn

Vetrarfrí | Spæjarasmiðja

Mánudagur 25. febrúar 2019

Spæjarasmiðja fyrir krakka á aldrinum 6-10 ára

Viltu læra að verða spæjari?

Í spæjarasmiðjunni komast upprennandi spæjarar í kynni við dulargervi, laumuljós og rannsóknir í leiðangri sínum gegn um útfjólu-upplýsta króka og kima Borgarbókasafnsins. 

Spæjararnir Bára Bjarnadóttir og Vala Sigþrúður Jónsdóttir leiðbeina.

Takmarkað pláss.
Vinsamlegast skráið ykkur með því að senda tölvupóst á sigrun.antonsdottir@reykjavik.is

Ókeypis þátttaka og frítt kaffi í boði í betri stofunni, en skráning er nauðsynleg.

Nánari upplýsingar veitir:
Sigrún Antonsdóttir, deildarbókavörður
Netfang: sigrun.antonsdottir@reykjavik.is
Sími: 411-6237 og 411-6230