Elísabet Skagfjörð með hendur fyrir ofan og neðan og ás í bikurum til vinstri.
Ás í bikurum

Um þennan viðburð

Tími
16:00 - 18:00
Verð
Frítt
Hópur
Fyrir öll
Tungumál
Íslenska
Börn
Fræðsla
Föndur

Kukl í Kringlunni | Fögnum spákonum

Fimmtudagur 23. október 2025

Ertu að spá í hvað þú vilt gera hrekkjavökunni? Á þessu kvennári viljum við fagna spákonum, völvum, nornum og alls kyns galdrakvendum með viðburði þeim til heiðurs. Elísabet Skagfjörð leikkvár og kuklaðdáandi kemur og les tarot fyrir gesti og gangandi. Það verður sögustund fyrir yngstu börnin og föndur fyrir öll.

Viðburðurinn á Facebook

Nánari upplýsingar veitir:
Hólmfríður María Bjarnardóttir, sérfræðingur
holmfridur.maria.bjarnardottir@reykjavik.is | s. 411 6202

Bækur og annað efni