Hrekkjavökusmiðja
Hrekkjavökusmiðja

Um þennan viðburð

Tími
15:00
Verð
Frítt
Hópur
Börn
Börn

Hrekkjavökusmiðja

Sunnudagur 28. október 2018

Við undirbúum hrekkjavökuna í Borgarbókasafninu í Grófinni og bjóðum upp á hrikalega klístraða hrekkjavökuslímsmiðju. Smiðjustjóri er Guðrún Baldvinsdóttir. Til að koma okkur í gírinn fyrir hrekkjavöku munum við einnig bjóða upp á hrekkjavökuandlitsmálningu sem Elínborg Ágústsdóttir mun sjá um. 

Nánari upplýsingar veitir: 

Ingibjörg Ösp Óttarsdóttir
ingibjorg.osp.ottarsdottir@reykjavik.is
s. 411-6100

Merki