
Um þennan viðburð
Tími
11:00 - 12:00
Verð
Frítt
Bókasafn
Hópur
Börn
Aldur
0-2 ára
Tungumál
-
Börn
Hönnunarmars | Krílalautin með ÞYKJÓ
Sunnudagur 6. apríl 2025
Hönnunarteymið ÞYKJÓ og Borgarbókasafnið bjóða krílum á aldrinum 0-2 ára og forráðafólki þeirra að koma og upplifa Krílalautina, sérstakt svæði fyrir þau allra yngstu á barnahæðinni í framtíðarbókasafninu við Tryggvagötu. ÞYKJÓ sýnir frumgerðir sérhannaðar fyrir barnasvæðið, við leikum okkur í Krílalautinni og fáum að prófa ýmsar hugmyndir af hugmyndaborðinu.
Öll börn á aldrinum 0-2 ára ásamt forráðafólki eru velkomin á viðburðinn.
Viðburðurinn er ókeypis, engin skráning.
Sjá heildardagskrá Borgarbókasafnsins á Hönnunarmars.
Sjá vefsíðu Hönnunarmars 2025.
Nánari upplýsingar veitir:
Guðrún Lilja Gunnlaugsdóttir, deildarstjóri nýsköpunar
gudrun.lilja.gunnlaugsdottir@reykjavik.is | 411 6114