Um þennan viðburð
Tími
Á opnunartíma
Verð
Frítt
Bókasafn
Hópur
Fyrir öll
Tungumál
-
Börn
Markaður
Hjálparhellur jólasveinanna
Þriðjudagur 3. desember 2024 - Mánudagur 23. desember 2024
Frá og með 1. desember verður í boði hér á bókasafninu að koma með leikföng, bækur og fleira og skilja eftir á hjálparhelluborðinu okkar.
Á sama tíma geta jólasveinarnir þá kíkt við og gripið með sér sniðuga gjöf í skóinn.
Hjálparhelluborðið er staðsett við afgreiðsluborðið.
Hlökkum til að aðstoða!
Nánari upplýsingar veitir:
Brynhildur Lea Ragnarsdóttir, barnabókavörður
brynhildur.lea.ragnarsdottir@reykjavik.is | 411 6200