Tvö hreindýr búin til úr dúskum

Um þennan viðburð

Tími
11:00 - 13:00
Verð
Frítt
Hópur
Börn
Aldur
3 ára og eldri
Tungumál
Íslenska
Börn

Sögustund | Jólakósí og föndur

Laugardagur 14. desember 2024

ATHUGIÐ NÝ DAGSETNING

Tökum okkur hlé frá öllu jólastressinu. Vala Björg barnabókavörður les skemmtilegar jólasögur og að því loknu verður boðið upp á einfalt föndur þar sem við búum til hreindýr úr dúskum. Forráðamenn eru vinsamlegast beðnir um að hjálpa sínum börnum með föndrið ef þörf er á.

Heitt kakó og piparkökur á boðstólnum.  

Öll velkomin í jólakósí á bókasafninu.

Viðburður á Faceook.

Nánari upplýsingar veitir:
Vala Björg Valsdóttir
vala.björg.valsdottir@reykjavik.is