Festive Story Time

Um þennan viðburð

Tími
13:00 - 15:00
Verð
Frítt
Hópur
Börn
Aldur
2-10 ára
Tungumál
Íslenska
Bókmenntir
Börn

Jólasögustund

Laugardagur 7. desember 2024

Laugardaginn næstkomandi verður jólasögustund hér á Borgarbókasafninu í Kringlunni með skemmtilegri dagskrá frá 13:30-14:30
Lesnar verða tvær skemmtilegar jólasögur fyrir 3-6 ára og hver veit nema jólasveinar kíki á okkur með eitthvað ljúffengt í poka. 
Einnig verður jólaskrauts-tombóla á safninu, 13:00-15:00, þar sem gestir og gangandi geta styrkt gott málefni. Miðinn kostar 100 kr. og rennur allur ágóði til Pakkasöfnunar Kringlunnar. 
Athugið þó að ekki verður hægt að greiða með greiðslukorti.


Hlökkum til að sjá sem flesta!

Sjá nánar á Facebook

Nánari upplýsingar veitir
Brynhildur Lea Ragnarsdóttir 
brynhildur.lea.ragnarsdottir@reykjavik.is
411-6200
Barnabókavörður