
Um þennan viðburð
Tími
16:30 - 17:30
Verð
Frítt
Bókasafn
Hópur
Börn
Aldur
Allur
Tungumál
Íslenska
Börn
Sögustund | Skilaboðaskjóðan
Þriðjudagur 16. september 2025
Skilaboðaskjóðan segir frá Putta og Möddumömmu sem eiga heima í Ævintýraskóginum þar sem öll ævintýrin gerast. Þegar Nátttröllið rænir Putta ætla íbúar skógarins að freista þess að bjarga honum. Geta þeir það?
Skilaboðaskjóðan er ævintýri eftir Þorvald Þorsteinsson sem kom fyrst út árið 1986. Söngleikur byggður á sögunni hefur verið settur upp tvisvar hér á landi við miklar vinsældir.
Við lesum þessa skemmtilegu sögu saman og föndrum svo eftir sögustundina.
Viðburður á Facebook
Nánari upplýsingar veitir:
Justyna Irena Wilczynska, sérfræðingur
justyna.irena.wilczynska@reykjavik.is | 411 6230