Heimsálfar
Heimsálfar

Um þennan viðburð

Tími
14:00 - 14:30
Verð
Frítt
Hópur
Börn
Börn

Heimsálfar | Sögustund á litháísku og rússnesku

Sunnudagur 17. febrúar 2019

Það verður notaleg stund í Grófinni þegar Julia Panova les sögur fyrir börn og fjölskyldur þeirra á litháísku og rússnesku

Heimsálfaverkefni Borgarbókasafnsins er sjálfboðaverkefni þar sem fólk mætir og les bækur fyrir börn á ýmsum tungumálum. Öll börn eru velkomin og þau mega bjóða vinum sínum, foreldrum, ömmum og öfum með sér. 

Langar þig að vera með sögustund á þínu tungumáli í einu af söfnunum okkar? Ekki hika við að hafa samband við okkur og við finnum góðan tíma. 
 

Nánari upplýsingar veitir:

Ingibjörg Ösp Óttarsdóttir, verkefnastjóri barnastarfs
ingibjorg.osp.ottarsdottir@reykjavik.is | s. 411-6100