Hrekkjavökuljóð
Hrekkjavökuljóð

Um þennan viðburð

Tími
12:00 - 16:00
Verð
Frítt
Hópur
Börn
Börn

Haustfrí | Hrekkjavökuljóð og skrímslagerð í Grófinni

Fimmtudagur 24. október 2019

Í Haustfríinu ætlum við að koma okkur í gírinn fyrir komandi hrekkjavöku. Við bjóðum upp á hrollvekjandi síður úr drauga- og hryllingsbókmenntum safnsins til ljóðagerðar. Þá ætlum við að leyfa ímyndunaraflinu að fara á flug með gerð allskonar skrímsla og kynjavera úr gömlum bókum og tímaritum. Allt hráefni á staðnum og allir velkomnir.

Nánari upplýsingar veitir:
Ingibjörg Ösp Óttarsdóttir
ingibjorg.osp.ottarsdottir@reykjavik.is

Viðburður á Facebook / Info in English on Facebook.

Merki