Stjörnu Sævar

Um þennan viðburð

Tími
13:00 - 15:00
Verð
Frítt
Hópur
Börn
Aldur
6-9
Liðnir viðburðir

FULLBÓKAÐ Furðuheimar sólkerfisins | Vísinda og listasmiðja með Stjörnu-Sævari

Laugardagur 14. janúar 2023

Komdu með í ferðalag um furðuheima sólkerfisins. Við skoðum skrítin tungl í kringum reikistjörnurnar og veltum fyrir okkur hvort líf gæti leynst á sumum þeirra. Vissir þú til dæmis að eitt tungl lítur út eins og hamborgari í of stóru brauði? Eða að eitt tungl minnir mest á svamp? Í lokin gera þátttakendur listaverk af tunglinu sem þeim fannst mest spennandi.

Smiðjan hentar börnum á aldrinum 6-9 ára.

 Skráning nauðsynleg og foreldrar velkomnir með börnum.

ATH! FULLBÓKAÐ! Hægt er að skrá á biðlista hjá vala.bjorg.valsdottir@reykjavik.is


Nánari upplýsingar veitir:
Vala Björg Valsdóttir
vala.bjorg.valsdottir@reykjavik.is

Merki