
Um þennan viðburð
Tími
16:30 - 17:30
Verð
Frítt
Bókasafn
Hópur
Börn
Tungumál
Íslenska
Börn
Sögustund | Jóladýrin
Þriðjudagur 16. desember 2025
Viltu hlusta á jólasögu?
Viðar langar í kanínu í jólagjöf - eða ísbjörn eða grís. En það má ekki hafa dýr í blokkinni hans svo hann verður að láta sér nægja að ímynda sér dýrin. Og það getur hann líka vel.
Jóladýrin er falleg og skemmtileg saga í máli og myndum eftir Gerði Kristnýju og Brian Pilkington.
Þegar sögustundin er búin það verða dregin fram blöð og litir svo börnin geta litað.
Nánari upplýsingar veitir:
Justyna Irena Wilczynska, sérfræðingur
justyna.irena.wilczynska@reykjavik.is | 411 6230