börn í búningar. children in costumes
Búningadagur

Um þennan viðburð

Tími
13:00 - 16:00
Verð
Frítt
Hópur
Börn
Börn

Búningadagur

Laugardagur 7. september 2019

Hugmyndaríkir krakkar fá tækifæri til að klæða sig upp í einhvern af skrautlegum og skemmtilegum búningum safnsins á meðan þau eiga notalega stund á bókasafninu. Það er líka velkomið að mæta í eigin búningum og slást í hópinn með öðrum kynjaskepnum sem verða á safninu. 

---Info in English on Facebook---

Merki