Sykurpúðaáskorun
Sykurpúðaáskorun

Um þennan viðburð

Tími
13:30 - 15:00
Verð
Frítt
Hópur
Börn
Börn
Velkomin

Krakkahelgar | Sykurpúðaáskorunin

Laugardagur 12. október 2019


Getur liðið þitt reist hæsta turninn í sykurpúðaáskoruninni? Hér reynir á ímyndunaraflið, samvinnu og sköpun. Heyrst hefur að krakkar séu miklu betri en fullorðnir í þessari þraut! Ókeypis þátttaka og heitt á könnunni fyrir mömmu og pabba.

Krakkahelgar eru alltaf 2. laugardag í mánuði á Borgarbókasafninu í Kringlunni. Þá er boðið upp á skemmtilega viðburði eða smiðjur fyrir börn og fjölskyldur. Heitt á könnunni og þátttaka er ókeypis.

English information on Facebook event

Nánari upplýsingar veitir:
Rut Ragnarsdóttir
rut.ragnarsdottir@reykjavik.is