mynd með hrekkjavökuþema

Um þennan viðburð

Tími
11:30 - 18:30
Verð
Frítt
Hópur
Börn
Börn
Velkomin

Haustfrí | Hrekkjavökuföndur

Föstudagur 25. október 2019

Finnur þú köngulóavefinn á safninu? Verið velkomin á Hrekkjavökuföndur. Föndrið er sjálbært og því enginn leiðbeinandi á staðnum. Efni og áhöld verða til staðar á meðan birgðir endast ásamt leiðbeiningum. Tilvalið dunderí í haustfríi fyrir alla fjölskylduna
þar sem þið getið meðal annars bætt nokkrum köngulóum í safnarvefinn, ef þið finnið hann...  

Sjá viðburð á Facebook / Info in English on Facebook. 

Hrekkjavökuföndur stendur yfir allan daginn:
Föstudaginn 25. október og sunnudaginn 27. október

Merki