barmmerkjavél

Um þennan viðburð

Tími
15:00 - 17:00
Verð
Frítt
Hópur
Fyrir alla
Börn
Ungmenni
Velkomin

Fiktdagar

Miðvikudagur 25. september 2019

Viltu fikta? Læra hvernig á að prenta í þrívídd, skera límmiða, og forrita í Scratch í Tilraunaverkstæðinu. Alla miðvikudaga frá 15-17 eru opnir aðstoðartímar með starfsmanni sem getur leitt þig í gegnum verkefnin þín. Engin þekking nauðsynleg.

Info in English on Facebook