Sigmar Þór að spila á kontrabassa
Undur Kontrabassans, krakkahelgar ábær

Um þennan viðburð

Tími
13:00 - 13:30
Verð
Frítt
Hópur
Börn
Börn
Tónlist

Krakkahelgar | Undur Kontrabassans

Sunnudagur 7. apríl 2019

Verið velkominn í tónlistarferðalag með kontrabassaleikaranum Sigmari Þór Matthíasarson. Létt, skemmtileg og fræðandi tækifæri til að kynnast kontrabassanum og notkun hans fyrir krakka öllum aldri.

Sigmar býr að margra ára reynslu sem tónlistarmaður og tónlistarkennari en hann útskrifaðist með láði frá hinum virta bandaríska háskóla The New School University í New York borg árið 2016 með BFA gráðu í tónlist. Á síðasta ári gaf hann út sína fyrstu plötu með frumsömdu efni, sem ber heitið Áróra, og nýverið hlaut Sigmar tvennar tilefningar til Íslensku Tónlistarverðlaunanna - fyrir tónverk ársins og sem lagahöfundur ársins í flokki Jazz & blús tónlistar.

Info in English on Facebook

Merki