tálgun
tálgun

Um þennan viðburð

Tími
13:00 - 15:00
Verð
Frítt
Hópur
Börn
Börn
Fræðsla

Krakkahelgar | Viltu læra að tálga?

Laugardagur 6. apríl 2019

* ÞAÐ ER ORÐIÐ FULLT, en það er biðlisti *

Bjarni Þór Kristjánsson kennir réttu tökin við að tálga í Spöng.                          

Tvö námskeið eru í boði fyrir börn á aldrinum 6-12 ára.
Það fyrra er kl 13:00 og það seinna kl. 14:00.

Yngri en 9 ára verða að koma í fylgd með fullorðnum.
Takmarkaður fjöldi. Skráning nauðsynleg.
Efni og verkfæri á staðnum.

Vinsamlegast skráið ykkur með því að senda tölvupóst á sigrun.antonsdottir@reykjavik.is

Ókeypis þátttaka og frítt kaffi í boði í betri stofunni, en skráning er nauðsynleg.

 

Nánari upplýsingar veitir:

Sigrún Antonsdóttir, deildarbókavörður
Netfang: sigrun.antonsdottir@reykjavik.is
Sími: 411-6230 og 411-6237

- - -

Info in English on Facebook event

Merki