jóladót á bláum bakgrunni

Um þennan viðburð

Tími
13:00 - 13:30
Verð
Frítt
Hópur
Börn
Börn
Bókmenntir

Krakkahelgar | Jólasögustund

Sunnudagur 8. desember 2019

Krakkahelgar eru alltaf 2. sunnudag í mánuði á Borgarbókasafninu í Árbæ. Þá er boðið upp á skemmtilega viðburði eða smiðjur fyrir börn og fjölskyldur. Heitt á könnunni og þátttaka er ókeypis.

Frekari upplýsingar um jólasögustund verður tilkynnt síðar.