greppibarnið og greppimamma

Um þennan viðburð

Tími
13:00 - 13:30
Verð
Frítt
Hópur
Börn
Börn
Bókmenntir

Krakkahelgar | Jólasögustund

Sunnudagur 8. desember 2019

Verið velkomin á notalega jólasögustund á Borgarbókasafninu í Árbæ. Vala Björg bókavörður mun lesa Greppibarnið og boðið verður upp á piparkökur. Tækifæri fyrir fjölskyldur til að eiga notalega stund á bókasafninu í jólastressinu. Heitt á könnunni og allir velkomnir. Kostar ekki neitt.