Ritsmiðjan
Ritsmiðjan

Um þennan viðburð

Tími
15:45 - 17:45
Verð
Frítt
Bókmenntir

Skrifstofan

Miðvikudagur 22. maí 2019

Skrifstofan í Árbæ verður næst miðvikudaginn 22. maí kl. 15:45 - 17:30

Ritsmiðjan er opin öllum sem hafa áhuga á að skrifa hvort sem er æviminningar, ljóð, skáldskap, ferðasögur eða eitthvað allt annað.
Núna erum við að skoða mismunandi sjónarhorn.

Allir velkomnir meðan húsrúm leyfir.

Skráning: jonina.oskarsdottir@reykjavik.is