Leshringur Borgarbókasafnið Árbæ
Leshringur Borgarbókasafnið Árbæ

Um þennan viðburð

Tími
15:45 - 16:45
Verð
Frítt
Staður
Borgarbókasafnið Menningarhús Árbæ
Hraunbæ 119
110 Reykjavík
Hópur
Fullorðnir
Bókmenntir

Leshringurinn | Konu- og karlabækur

Miðvikudagur 3. október 2018 - Fimmtudagur 4. október 2018

Leshringurinn er fyrsta miðvikudag í mánuði  næsti hringur er 7. nóvember kl. 15:45-16:45
Í umsjón Jónínu Óskarsdóttur. Skráning nauðsynleg. 

Nú er Leshringurinn kominn í gang eftir rigningarsumarið mikla og hefur lesturinn í síðsumarsólinni með  Stormfuglum eftir Einar Kárason og Fléttunni  eftir Laetitia Colombani.

jonina.oskarsdottir@reykjavik.is
Sími 4116251