leshringur
leshringur

Um þennan viðburð

Tími
17:15 - 18:15
Verð
Frítt
Hópur
Fullorðnir
Bókmenntir
Kaffistundir

Leshringur í Spöng

Mánudagur 20. maí 2019

Leshringur fullorðinna

Þriðja mánudag í mánuði hittist leshringurinn í Spönginni og spjallar um bækur.

Í maí verður Hlustarinn eftir Ingibjörgu Hjartardóttur lesin.

Vinsamlegast athugið að það er orðið fullbókað í leshringinn.

Nánari upplýsingar:
Herdís Þórisdóttir, deildarbókavörður
herdis.thorisdottir@reykjavik.is

Merki