Leshringur í Kringlu | Dauðar sálir
Leshringur í Kringlu | Dauðar sálir

Um þennan viðburð

Tími
17:30
Verð
Frítt
Hópur
Fullorðnir
Bókmenntir
Fræðsla

Leshringur í Kringlu | Dauðar sálir

Fimmtudagur 14. mars 2019

Rætt verður um bókina Dauðar sálir eftir Níkolaj Gogol í leshringnum Sólkringlunni. fimmtudaginn 14. mars kl. 17:30 á Borgarbókasafninu í Kringlunni. Þema vorsins hjá leshringum er Austur-Evrópskar skáldsögur af öllum gerðum.

Merki

Bækur og annað efni