Laugardagur 6. desember - Laugardagur 7. febrúar
lau 6. des - lau 7. feb

Sýning | Viltu vera memm?

Systurnar Tinna og Sóley opna sýningu í Gerðurbergi byggða á æskuárum sínum í Fella- og Bakkahverfin
Laugardagur 10. janúar - Laugardagur 31. janúar
lau 10. jan - lau 31. jan

Sýning | Augliti til auglitis við heimskautarefi

Heimskautarefurinn í sínum náttúrulegu heimkynnum
Miðvikudagur 21. janúar - Sunnudagur 29. mars
mið 21. jan - sun 29. mar

Sýning  | Nýtt ljós, nýtt líf

Málverk eftir Ármann Kummer
Sunnudagur 25. janúar - Sunnudagur 8. febrúar
sun 25. jan - sun 8. feb

Myrkir músikdagar | Innsetning Huldar slóðir

Innsetningin Huldar slóðir, samanstendur af lágstemmdri hljóðmynd og mörgum ólíkum áþreifanlegum skú
sun 25. jan - sun 8. feb

Myrkir músikdagar | Hljóðinnsetning Lóðrétt hljómekra

Lóðrétt hljómekra er fjölrása hljóðinnsetning og myndar hljóðrænar tengingar á milli hæða hússins.
Miðvikudagur 28. janúar
mið 28. jan

Fjölskyldumorgnar | Memmm Play í Gerðubergi

Syngjum, leikum og lærum með yngstu kynslóðinni.
mið 28. jan

Spilastund | Mystic Vale

Komdu, prófaðu og lærðu um hinn fjölbreytta heim borðspila
Fimmtudagur 29. janúar
fim 29. jan

Fjölskyldumorgnar | Krílastund

Notaleg samvera - leikur, lestur, spjall og söngur.
fim 29. jan

Fjölskyldumorgnar | Krílastundir í Úlfarsárdal

Notaleg samverustund með yngstu kynslóðinni.
fim 29. jan

Hannyrðastund í Spönginni

Alla fimmtudaga klukkan 13:30.
fim 29. jan

Hannyrða- og bókahittingur

Ertu ástríðufullur prjónari/heklari sem elskar að spjalla um góðar bækur?
fim 29. jan

Smásmiðja | Rubiks töfrateningurinn: Frá byrjanda til meistara á 60 mín

Er alltaf hægt að leysa Rubiks-kubb, sama hversu mikið hann hefur verið ruglaður?
fim 29. jan

Hverfadagar borgarstjóra | Kaffi og spjall

Kaffi og spjall við borgarstjóra, fimmtudaginn 29. janúar kl. 17
fim 29. jan

Púslað á púsldeginum | Hið íslenska púslsamband

Komdu að púsla!
Laugardagur 31. janúar
lau 31. jan

Spilum og spjöllum

Spilum borðspil og æfum okkur að tala íslensku.
lau 31. jan

Perlusmiðja

Velkomin í perlusmiðju, þar sem allir finna eitthvað við sitt hæfi. Velkomin!
lau 31. jan

Komdu að syngja!

Syngjum saman eitthvað gamalt og gott!
lau 31. jan

Leiðsögn um sýningu | Viltu vera memm?

Leiðsögn listakvenna um sýninguna
Sunnudagur 1. febrúar
sun 1. feb

Tónleikar og fyrirlestur | Þjóðlög og barkasöngur frá Mongólíu

Khairkhan mun spila á þjóðleg hljóðfæri og syngja mongólskan barkasöng í Grófinni
sun 1. feb

Skiptimarkaður | Borðspil og púsluspil

Púsl og borðspilin fá framhaldslíf

Síður