Dagskrá haustsins 2020

Dagskrárbæklingur haustsins er kominn út og liggur frammi í öllum menningarhúsum Borgarbókasafnsins.

Hér fyrir neðan má fletta í bæklingnum, en auk viðburðadagskrár fyrir börn og fullorðna má finna umfjöllun um Rafbókasafnið, Verkstæðin og önnur rými bókasafnsins, skipulagðar heimsóknir og fleira.