Fiktvarpið

Velkomin í Fiktvarpið, skapandi kennslumyndbönd fyrir alla. 

Langar þig að læra að spila á ukulele, gera stop motion myndbönd, forrita í Roblox eða prjóna? Svona mætti lengi telja, en allt getur gerst í Fiktvarpinu!

 Fiktvarpið er vettvangur fyrir klára krakka og forvitna fullorðna til að læra allskyns nýja og skapandi tækni. Fiktvarpið er fjölbreytt, fræðandi og oft mjög fyndið. 

 

Forritun

Myndbandagerð

Og fleira

Smelltu hér til að sækja skapalón fyrir hrekkjavökugrímuna

Fiktvarpið er fjölbreytt, fræðandi og oft mjög fyndið. Þátttakendur geta fiktað saman, spurt spurninga í beinni, eða fylgst með á eigin hraða eftir að útsendingu lýkur. Hentar jafnt áhugasömum krökkum sem forvitnum fullorðnum.

Hér getið þið horft á öll Fiktvörpin á Facebooksíðu Borgarbókasafnsins.

Góða skemmtun!

Nánari upplýsingar veitir:
Karl James Pestka
Verkefnastjóri Tilraunaverkstæðisins
Netfang: karl.james.pestka@reykjavik.is