
Röð
Harry Potter #5
Þúsundir íslenskra lesenda hafa beðið í ofvæni eftir útkomu fimmtu bókarinnar um galdradrenginn Harry Potter, Harry Potter og Fönixreglunni. Hér segir frá ævintýrum galdrastráksins á fimmta skólaári hans í Hogwartskóla. Það er samdóma álit þeirra sem fjallað hafa um verkið að það uppfylli ríflega þær miklu væntingar sem aðdáendur Harry Potter-bókanna gera til höfundarins, hinar hugmyndaríku J.K. Rowling. (Heimild: Bókatíðindi)