Hversu vel þekkir þú Harry Potter?

Veist þú hvernig Harry Potter fékk örið á ennið á sér? Eða hvað Arthur Weasley vinnur við? Hvaða flík húsálfurinn Dobby klæddist áður en hann varð frjáls? Þá er þetta próf eitthvað fyrir þig! 

Harry Potter er líka lesandi vikunnar og við bjuggum til leslista með vinum hans.

Merki
UppfærtMiðvikudagur, 10. júní, 2020 12:57
Materials