Fiktvarpið
Velkomin í Fiktvarpið, skapandi kennslumyndbönd fyrir alla.
Langar þig að læra að spila á ukulele, gera stop motion myndbönd, forrita í Roblox eða prjóna? Svona mætti lengi telja, en allt getur gerst í Fiktvarpinu!
Fiktvarpið er fjölbreytt, fræðandi og oft mjög fyndið. Þátttakendur geta fiktað saman, spurt spurninga í beinni, eða fylgst með á eigin hraða eftir að útsendingu lýkur. Hentar jafnt áhugasömum krökkum sem forvitnum fullorðnum.
Hér getið þið horft á öll Fiktvörpin á Facebooksíðu Borgarbókasafnsins.
Góða skemmtun!
Nánari upplýsingar veitir:
Karl James Pestka
Verkefnastjóri Tilraunaverkstæðisins
Netfang: karl.james.pestka@reykjavik.is