Sumarsmiðjur fyrir 9-12 ára

Sumarsmiðjur á Borgarbókasafni

Við bjóðum upp á ýmisskonar smiðjur í sumar fyrir áhugasama krakka á aldrinum 9-12 ára.

Smiðjurnar fara allar fram frá þriðjudegi 11. júní til föstudags 14. júní, ýmist milli kl. 10-12.30 eða kl. 13-15.30.

Þátttaka er ókeypis en skráning er skylda, þar sem plássið er takmarkað.

Hér má sjá hvaða smiðjur verða í boði hvar og hvenær, smellið á hverja smiðju fyrir sig til að sjá nánari lýsingu og til að skrá þátttakendur!

Borgarbókasafnið Árbæ: Skapandi Skrif
Umsjón: Bergrún Íris Sævarsdóttir
kl. 10-12.30

Borgarbókasafnið Gerðubergi: Blómstrandi hönnunarsmiðja
Umsjón: Lilý Erla Adamsdóttir
kl. 13-15.30

Borgarbókasafnið Grófinni: Blómstrandi hönnunarsmiðja
Umsjón: Lilý Erla Adamsdóttir
kl. 10-12.30

Borgarbókasafnið Kringlunni: Brúðugerðarsmiðja
Umsjón: Greta Clough 
kl. 13-15.30

Borgarbókasafnið Sólheimum: Brúðugerðarsmiðja
Umsjón: Greta Clough 
kl. 9.30-12.00

Borgarbókasafnið Spönginni: Skapandi skrif
Umsjón: Bergrún Íris Sævarsdóttir
kl. 13-15.30