Uppistand og sviðsframkoma

Um þennan viðburð

Tími
13:00
Verð
Frítt
Hópur
Börn
Aldur
9-12 ára
Tungumál
íslenska
Börn

Sumarsmiðja | Uppistand og sviðsframkoma með Improv Ísland

Miðvikudagur 18. júní 2025 - Föstudagur 20. júní 2025

Uppistandarinn Laufey Haraldsdóttir frá Improv Ísland leiðir þátttakendur í gegnum skemmtilegan heim uppistands, hvað felst í því að semja uppistand og hvernig við getum fundið öryggi í að koma fram.

Aldur: Börn fædd  2013, 2014, 2015 og 2016 
Tími: Smiðjan stendur yfir í þrjá daga, 18.-20. júní kl. 13:00-15:00

Skráning hefst 29. apríl kl.13 á sumar.vala.is
Hér má sjá lista yfir allar sumarsmiðjur Borgarbókasafnsins. 

Nánari upplýsingar veitir: 
Brynhildur Lea Ragnarsdóttir
brynhildur.lea.ragnarsdottir@reykjavik.is | 411-6201