Sumarsmiðjur Borgarbókasafnsins

Við bjóðum upp á ýmiskonar smiðjur í sumar fyrir áhugasama krakka og unglinga.

Þátttaka er ókeypis en þörf er á skráningu, þar sem plássið er takmarkað.

Hér má sjá hvaða smiðjur verða í boði hvar og hvenær, smellið á hverja smiðju fyrir sig til að sjá nánari lýsingu og til að skrá þátttakendur!

Hiphop danssmiðja | Fyrir 13-16 ára 
Borgarbókasafnið | Menningarhús Gerðubergi, Felli
Umsjón: Dansskóli Brynju Péturs
22.-26. júní kl 13:00-15:00

Improv fyrir ungmenni | Fyrir 13-16 ára
Borgarbókasafnið | Menningarhús Gerðubergi, OKinu 
Umsjón: Pálmi Freyr Hauksson og Steiney Skúladóttir
29.júní - 3. júlí kl. 10:00-12:00

Allt sem þú vilt vita um kynlíf: Námskeið með Indíönu Rós  | Fyrir 14-16 ára
Borgarbókasafnið | Menningarhús Gerðubergi, OKinu 
Umsjón: Indíana Rós Ægisdóttir
13.-17. júlí, kl 10:00-12:00

 

Smiðjurnar hér fyrir neðan eru fullbókaðar. Það er hægt að skrá sig á biðlista, sjá tengiliðaupplýsingar undir hverri smiðju fyrir sig.

Vísindasmiðja | Fyrir 9-12 ára - FULLBÓKAÐ!
Borgarbókasafnið Árbæ
Umsjón: Sævar Helgi Bragason
8.-12. júní, kl. 10-12

Hávaðamál - rapptextagerð | Fyrir 9-12 ára - FULLBÓKAÐ!
Borgarbókasafnið Gerðubergi 
Umsjón: Kött Grá Pje
8.-12 júní, kl. 13-15.00

Tónlistarsmiðja | Fyrir 9-16 ára - FULLBÓKAÐ!
Borgarbókasafnið Grófinni
Umsjón: Jóhannes Ágúst Sigurjónsson
8.-12. júní, kl. 13-15

Kófið - ykkar eigin fantasía | Ritsmiðja | Fyrir 9-12 ára - FULLBÓKAÐ!
Borgarbókasafnið Kringlunni
Umsjón: Davíð Stefánsson
8.-12. júní kl. 13-15

Tónlistarsmiðja | Fyrir 9-16 ára - FULLBÓKAÐ!
Borgarbókasafnið Sólheimum
Umsjón: Jóhannes Ágúst Sigurjónsson
8.-12. júní, kl. 10-12

Saga verður til | Fyrir 9-12 ára - FULLBÓKAÐ!
Borgarbókasafnið Spönginni
Umsjón: Hjalti Halldórsson
8.-12. júní, kl. 10-12

Borðspilagerð | Fyrir 12-14 ára - FULLBÓKAÐ!
Borgarbókasafnið | Menningarhús Gerðubergi, OKinu
Umsjón: Emba Vigfúsdóttir
15.-19. júní, kl. 10:00-12:00

Rafmögnuð tónlistarsmiðja | Fyrir 13-16 ára - FULLBÓKAÐ!
Borgarbókasafnið | Menningarhús Gerðubergi, OKinu
Umsjón: Auður Viðarsdóttir
6.-10. júlí kl. 10:00-12:00

Gamlar flíkur fá nýtt líf | Smiðja fyrir 13-16 ára - FULLBÓKAÐ!
Borgarbókasafnið | Menningarhús Gerðubergi, OKinu
Umsjón: Tanja Huld Levý Guðmundsdóttir
10-14. ágúst, kl 10:00-12:00

Nánari upplýsinar veitir:
Ingibjörg Ösp Óttarsdóttir, verkefnastjóri barna- og unglingastarfs
ingibjorg.osp.ottarsdottir@reykjavik.is