Sögustundir á bókasafninu
Fjölbreyttar sögustundir
Börnunum er boðið að eiga notalega stund í safninu og hlusta á sögu. Við veljum að kostgæfni skemmtilegar sögur sem hæfa aldri hópsins og oft líka sögur sem tengjast árstíð eða hátíðum sem eru á döfinni.
Nánari upplýsingar veita:
Árbær: Sæunn Þorsteinsdóttir - saeunn.thorsteinsdottir@reykjavik.is
Grófin: Anna Magnúsdóttir Eirúnardóttir - anna.magnusdottir.eirunardottir@reykjavik.is
Gerðuberg: Natalie Julia Colceriu - natalie.julia.colceriu@reykjavik.is
Kringlan: Rut Ragnarsdóttir - rut.ragnarsdottir@reykjavik.is
Sólheimar: Sigrún Jóna Kristjánsdóttir - sigrun.jona.kristjansdottir@reykjavik.is
Spöngin: Ástrún Friðbjörnsdóttir og Herdís Anna Friðfinnsdóttir - astrun.fridbjornsdottir@reykjavik.is; herdis.anna.fridfinnsdottir@reykjavik.is
Úlfarsárdalur: Vala Björg Valsdóttir - vala.bjorg.valsdottir@reykjavik.is
Verkefnastjóri barna- og unglingastarfs er Ingibjörg Ösp Óttarsdóttir, ingibjorg.osp.ottarsdottir@reykjavik.is