Ljóðaslamm 2024

Um þennan viðburð

Tími
21:00 - 23:00
Verð
Frítt
Hópur
Fyrir öll
Tónlist

Safnanótt | Ljóðaslamm - Sviðið er þitt!

Föstudagur 2. febrúar 2024

Verið velkomin í Grófina á Safnanótt 2024!

Dagskrá á milli 21:00-22:30

Ljóðaslamm | Sviðið er þitt!
Hæfileikafólk á sviði ljóð- og sviðslistar flytja frumsamin verk

Dansatriði | Hex, Kitri variation act3 og Paquita variation 2

Úrslit Ljóðaslamms tilkynnt. Vinningshafi endurflytur verk sitt


Flytjendur og titill atriðis:

  • Elísabet Sóldís Þorsteinsdóttir - [nafn atriðis óákveðið]
  • Stavroula Vayena - Echo
  • Daníel Daníelsson - Það er hola undir parketinu mínu
  • Ágúst Elí Ásgeirsson - Animestrákurinn
  • María Thorlacius Yngvinsdóttir - Box
  • Karina Dahl Sæternes - And I will try to believe it
  • Sindri "Sparkle" Freyr - Er ég nógu sæt til að þú berjir mig
  • Þór (Tóti) Wiium - Merktur

Ljóðaslamm felst í flutningi frumsamins ljóðs, þar sem áherslan er ekki síður á flutninginn en á ljóðið sjálft. Þannig telst hefðbundinn ljóðaupplestur ekki til ljóðaslamms, heldur er áherslan á ljóðaflutning sem sviðslist.

Dómnefnd: Steinunn Jónsdóttir (úr Reykjavíkurdætrum), Jón Magnús Arnarsson (vinningshafi Ljóðaslamms 2017) og Örvar Smárason (rithöfundur og meðlimur hljómsveitanna FM Belfast og MÚM).

Nemendur Klassíska listdansskólans sýna þrjú stutt dansverk:

Dansatriði | Hex (Nútímadansverk)
Danshöfundur: Camilo Aldazabal Valdes
Tónlist: O Vento Chama Seu Nome- Ninos Du Brasil
Dansarar: Camilla Fineza Árnadóttir, Dagný Debora Óskarsdóttir, Hrafndís Jóna Guðnýjardóttir og Ylfa Marín Nökkvadóttir.

Dansatriði | Kitri variation act3 úr Don Quixote (Klassískur balett sóló)
Danshöfundur: Marius Petipa
Tónlist: Ludwig Minkus
Dansari: Margrét Kristjánsdóttir

Dansatriði | Paquita variation 2 (Klassískur ballet sóló)
Danshöfundur: Joseph Mazilier
Tónlist: Ludwig Minkus
Dansari: Karen Lóa Árnadóttir

Viðburður á Facebook

Allt um Ljóðaslamm Borgarbókasafnsins

Nánari upplýsingar veitir:
Valgeir Gestsson, sérfræðingur
valgeir.gestsson@reykjavik.is  | 411 6100