Um þennan viðburð

Tími
13:00 - 15:00
Verð
Frítt
Hópur
Fyrir öll
Liðnir viðburðir

Perlum inn jólin

Laugardagur 18. nóvember 2023

Vantar þig fallegt jólaskraut í gluggann, á tréð eða kannski á jólapakkann? Hví ekki að perla það?

Perlum saman skemmtilegt og jólalegt skraut og eigum notalega stund í aðdraganda jóla.

Einföld smiðja sem hentar ungum sem öldnum.

Öll velkomin!

Viðburður á Facebook

Nánari upplýsingar veitir: 

Ástrún Friðbjörnsdóttir, sérfræðingur

astrun.fridbjornsdottir@reykjavik.is | s. 4116230