Liðnir viðburðir
100 ára afmæli | Borgarbókasafnið Árbæ
Sunnudagur 16. apríl 2023
Hjartanlega velkomin á Borgarbókasafnið Árbæ í tilefni 100 ára afmælisins. Í boði er skemmtileg dagskrá fyrir unga sem aldna; tónlist, föndur, getraun og kaffi, djús og bollakaka í boði fyrir öll sem vilja njóta dagsins með okkur.
Í boði allan daginn frá kl. 12:00-16:00:
Getraun í gangi fyrir fullorðna og börn
Kl. 13:00-15:00
Búum til bókamerki með Kristínu Arngrímsdóttur
Kl. 13:00 - 15:00
Afmæliskaffi
Kl. 14:00-14:30
Vorsöngur
Anna Sigga og Alla flytja lög í anda vorsins og bjartrar framtíðar í tilefni 100 ára afmælis.
Smellið hér til að skoða afmælisdagskrána í öllum söfnum okkar helgina 15. og 16. apríl.
Nánari upplýsingar veitir:
Katrín Guðmundsdóttir, Department Director
katrin.gudmundsdottir@reykjavik.is | 411 6250