
Lesstund með ömmu
Um þennan viðburð
Tími
10:00 - 11:00
Verð
Frítt
Bókasafn
Hópur
Fyrir öll
Liðnir viðburðir
Morgunstund með barnabörnunum
Mánudagur 20. mars 2023
Staðsetning: Krílahornið, 2. hæð.
Ömmur, afar og barnabörn eru velkomin í samverustund í barnadeild Grófarinnar á mánudagsmorgnum. Morgunstundin er hugsuð sem tækifæri til að kynnast öðrum, deila reynslu og eiga góða stund. Heitt á könnunni og tilvalið að grípa nokkrar barnabækur í leiðinni.
Við hvetjum gesti til að koma með hugmyndir að dagskrá fyrir morgunstundirnar.
Frekari upplýsingar veitir:
Bára Bjarnadóttir, sérfræðingur
bara.bjarnadottir@reykjavik.is | 411 6138