Liðnir viðburðir
Vetrarfrí | Bingó
Fimmtudagur 23. febrúar 2023
Okkar vinsæla bingó verður í vetrarfríinu eins og svo oft áður. Fullt af áhugaverðum og eigulegum vinningum og skemmtilegheit á milli umferða.
Öll velkomin að eiga góða bingóstund saman í Sólheimum.
Nánari upplýsingar veitir:
Sigrún Jóna Kristjánsdóttir, sérfræðingur
sigrun.jona.kristjansdottir@reykjavik.is | 411-6160